top of page
Um stofnun Antrópósófíska félagsins á Íslandi.
Antrópósófíska félagið var formlega stofnað á Íslandi 30.september á Mikjálsmessu árið 1995. Þar með tengdist félagið á Íslandi hinu almenna antrópósófíska félagi í Dornach í Sviss. Áður hafði í nokkur ár verið starfandi áhugafélag um antrópósófí.
Stofnfundurinn var haldinn á Skaftholti í Gnúpverjahreppi og voru stofnfélagar tuttugu og þrír. Sautján íslendingar og fimm frá öðrum löndum. Tuttugu meðlimir komu á stofnfundinn.
bottom of page