Bókmenntir og hugvísindi
Einkunnarorð Sviðs bókmennta og hugvísinda er: „Í hugsun, þróaðu sýn“. Marmið sviðsins er að rækta og dýpka hugvísindin í gegnum Mannspeki. Bókmenntir og málvísindi, fagurfræði, saga, heimspeki, tónlistarsaga og listasaga eru innan þess verksviðs. Lesa meira...